fbpx

Markaðssetning með myndböndum

Samkvæmt könnun Entrepreneur.com þá segjast 59% markaðsfræðinga að markaðssetning með myndböndum hafi skilað jákvæðri afkomu (ROI).

Myndbönd - er það ekki bara einhver bóla?

Í stórri könnun fyrir árið 2022 spurði Hootsuite fyrirtæki hvaða leið þau myndu fara til að selja vörur og þjónustu. Áhrifavaldar, samfélagsmiðlapóstar og notendamiðað efni var nefnt. Það sem var hinsvegar langefst á listanum voru stutt og hnitmiðuð vídeó þar sem tæð 40% fyrirtækja sögðust ætla að nota þau.

Við hjálpum þér og þínu fyrirtæki að fanga athyglina.

Grafísk myndbönd.

Kynningarmyndbönd.

Hefðbundnar auglýsingar.

Hvort sem það eru myndbönd, alhliða grafísk hönnun eða hjálp við samfélagsmiðlana þá getum við hjálpað þér.

Hreyfigrafík

Grafísk hönnun

Samfélagsmiðlar

Tölfræði sem skiptir máli.

Það vita flestir að samfélagsmiðlar hafa breytt heiminum en mörgum yfirsést hvernig hegðun fólks þar er að breytast. Myndefni (vídeó + hreyfigrafík) er að taka yfir sem það efni sem notendur skoða mest. Hér eru bara nokkrar tölur og stiklað á stóru. Heimild: Influencer Marketing Hub

Áhorfið á myndbönd dag hvern á Facebook eru um 8 milljarðar. Twitter fær 2 milljarða.

Snapchat notendur eru ábyrgir fyrir 10 milljarða áhorf dag hvern.

 

62% Facebook notenda segjast verða áhugasamari um ákveðna vöru ef þeir sjá hana í Facebook story.

 

Facebook auglýsingar með myndböndum (video views promotion) eru nú jafn mikið notaðar og auglýsingar þar sem eru einungins ljósmyndir (photo promotions).

 

Myndbönd á samfélagsmiðlum fá allt að 1200% meiri deilingu en texta- og myndefni samanlagt.

81% af fyrirtækjum kjósa að nota Facebook fyrir markaðsherferðir þar sem myndbönd eru notuð.

 

Áhorfendur horfa á lágmark 50% af myndbandi ef það er styttra en 90 sekúndur.

Við vinnum í tveimur víddum. Eða þremur.

VIð getum útbúið efni í bæði tvívíðu (2D) og þrívíðu (3D) formi allt eftir þörfum. Vinnum einnig hefðbundin myndbönd.

tvink(at)tvink.is